Hoppa yfir í efni

EDI vörpun

Spjald fyrir hverja tegund skeytis þar sem hægt er að sjá hvernig skeytið er byggt skv. staðlinum.

alt text

Upplýsingar

Línu nr.:

Línunúmer í skeytinu.

Þýtt línutag:

Þýddur strengur í skeytinu.

Línutag:

Strengur í skeytinu.

Dálkur:

Dálkur í skeytinu.

Undirdálkur:

Undirdálkur í skeytinu.

Þýddur upphafsdálkur:

Þýddur endadálkur:

Skylda að fylla út:

Reitur sem er skylda að fylla út svo skeytinu sé ekki hafnað hjá tolli.

Tölustafir:

Reitur sem inniheldur bara tölustafi.

Aðgerð:

Flytja inn:

Með því að velja þessa aðgerð flytjast sjálfkrafa inn tegundir skeyta sem eru notuð í tollakerfinu.