Hoppa yfir í efni

Skrá tollkvótafærslu handvirkt

Hægt er að skrá tollkvótafærslu handvirkt ef tollkvótann hefur verið notaður fyrir utan tollakerfinu.

  1. Opna Tollkvóta.
  2. Velja Vinna - Skrá færslu handvirkt. alt text
  3. Fylla inn magn notað og sendingarnúmerið sendingu.
  4. Velja Skrá ef á að skrá notkunarfærslan án að bóka það á birgðafærslu. Færslan skráist með stöðu Frátekið. alt text
  5. Velja Skrá og stofna innkaupareikning ef á að bóka kostnaðinn á birgðafærslu.
  6. Svara Já við spurninguna "Viltu opna innkaupareikning?". alt text
  7. Klára að fylla inn í innkaupareikningnum, t.d. vörureikning lánardrottins með sendingarnúmeri. alt text
  8. Velja reiturinn Úthlutað magn á kostnaðaraukalínu og úthluta á réttu móttöku. Staðfesta úthlutun og bóka innkaupareikninginn. alt text
  9. Nú hefur færslan verið skráð á tollkvóta og kostnaðurinn bókaður á viðeigandi birgðafærslum. alt text