Hoppa yfir í efni

Bókaðar tollskýrslur

Listi yfir bókaðar innflutningstollskýrslur í kerfinu.

alt text

Upplýsingar

Nr.:

Númer bókaðrar tollskýrslu.

Skýrsla nr.:

Númer tollskýrslu áður en hún var bókuð.

Starfsmaður:

Starfsmaður sem vann tollskýrslunni.

Nr. sendanda:

Númer lánardrottins vegna innflutnings.

Nafn sendanda:

Nafn lánardrottins vegna innflutnings.

Sendingarnúmer:

Sendingarnúmer innflutningsskýrslu.

Pöntunarnúmer:

Pöntunarnúmer á innkaupapöntuninni sem er í tollskýrslunni. Ef það eru margar innkaupapantanir í tollskýrslunni, þá sýnir kerfið bara númer fyrstu pöntunarinnar.

Gjaldmiðill heildarupphæðar:

Gjaldmiðilskóti á tollskýrslu.

Heildarupphæð reiknings:

Heildarupphæð reiknings/reikninga á tollskýrslu.

Afhendingarskilmálar:

Afhendingarskilmáli á tollskýrslu.

Magn:

Fjöldi umbúðaeininga á tollskýrslu.

Brúttóþyngd:

Heildarbrúttóþyngd á tollskýrslu.

Dags. stofnað:

Dagsetning sem tollskýrslan var stofnuð.

Vátrygging:

Upphæð vátryggingar á tollskýrslu.

Vátrygging (%):

Vátrygging (%) á tollskýrslu.