Bókaðar útflutningsskýrslur
Listi yfir bókaðar útflutningstollskýrslur í kerfinu.
Upplýsingar
Nr.:
Númer bókaðrar tollskýrslu.
Skýrsla nr.:
Númer tollskýrslu áður en hún var bókuð.
Tegund:
Tegund skýrslu, er Útflutningur í þessu tilfelli.
Starfsmaður:
Starfsmaður sem vann tollskýrsluna.
Nr. viðtakanda:
Nafn viðskiptamanns vegna útflutnings.
Nafn viðtakanda:
Nafn viðskiptamanns vegna útflutnings.
Sendingarnúmer:
Sendingarnúmer útflutningsskýrslu.
Gjaldmiðill heildarupphæðar:
Gjaldmiðilskóti á tollskýrslu.
Heildarupphæð reiknings:
Heildarupphæð reiknings/reikninga á tollskýrslu.
Afhendingarskilmáli:
Afhendingarskilmáli á útflutningsskýrslu.