Hoppa yfir í efni

Öll tollsvör útflutningsskýrslna

Hægt er að skoða öll tollsvör sem hafa borist í kerfinu.

alt text

Dagsetning móttekið:

Dagsetning og tími sem EDI skeyti var móttekið inn í kerfið.

Nr. innflutningsskýrslu:

Númer innflutningsskýrslu sem tollur sendir svar fyrir.

EDI tegund:

Tegund svarskeytis frá tolli. T.d. CUSGER, CUSERR, CUSDOR eða CUSTAR.

Númer skjals/skeytis:

Oftast fyllt út með sendingarnúmeri innnflutningsskýrslu.

Kennitala innflytjanda:

Kennitala innflytjanda á svarskeyti.

Kennitala umboðsaðila innflytjanda:

Ef skýrslan hefur verið unnið af tollmiðlara fyllist kennitala hans út í þessum reit.

Dagsetning móttöku tollskýrslu hjá tollstjóra:

Dagsetning sem tollstjóri tók á móti tollskýrslu á EDI.

Upphæð:

Samtals aðflutningsgjöld og VSK í skeyti. Er alltaf 0 nema um CUSTAR skeyti sé að ræða.