Hoppa yfir í efni

Villur á tollskýrslu

Ef aðgerðin Villuathuga skýrslu finnur villur skv. villuathugun frá tolli safnast villurnar saman á þessari síðu og hægt er að leiðrétta þær beint þar. Ef ekki, þá koma upp skilaboð um að skýrsla innihaldi enga villu.

alt text

Upplýsingar

Tafla:

Reiturinn er fylltur út með tollskýrslunúmeri og línunúmeri tollskýrslu þar sem villan er.

Reitur:

Reitur þar sem villan er, t.d. brúttóþyngd.

Gildi reits á villu:

Sýnir gildi í reit sem er á villu, getur ýmist verið tómt, 0 eða röng gildi.

Núverandi gildi:

Hægt er að færa inn nýtt gildi beint í þennan reit án þess að þurfa að fara til baka í tollskýrslu.

Villuboð:

Villuboð útskýrir betur um hvaða villu er að ræða. T.d. brúttóþyngd má ekki vera 0.