Viðskiptavinavefur Rue de Net

Viðskiptavinavefur Rue de Net gerir viðskiptavinum fyrirtækja kleift að skoða reikningsviðskipti sín við fyrirtækið á netinu. Hægt er að veita viðskiptavinum aðgang hvaða upplýsingum sem er.

Viðskiptavinir einfaldlega skrá sig inn á Mínar síður og með nokkrum smellum geta þeir fengið aðgang að öllum upplýsingum sem þeir þurfa. Dæmi má nefna hreyfingayfirlit, afrit af reikningum, stöðu viðskiptaskuldar og tollskýrslur.

results matching ""

    No results matching ""