Hoppa yfir í efnið

Uppsetning

Hér verður lýst hvernig á að setja upp Creditinfo.

  1. Creditinfo stillingar(dev): alt text

    Creditinfo stillingar(raun): alt text

Hér þarf að fylla inn í CIP reitirnir með gildi sem notandinn vill nota til að stilla liturinn á CIP reitnum. Dæmi er á þessari mynd.

WS leið: https://ws.lt.is

Grunnslóð vefþjónustu: https://api.creditinfo.is/

Auðkenningarslóð vefþjónustu: https://login.creditinfo.is/connect/token

Creditinfo sendir svo notandanafn og lykilorð fyrirtækisins auk kennitala spyrjanda, client ID og client secret sem þarf að fylla inn í glugganum.

Til þess að geta notað Creditinfo kerfið þarf að hafa vaktskilríki (e. Monitor ID) sem Creditindo sendir viðskiptavina sína og þarf svo að fylla inn í glugganum.

  1. Allir flokkar:

Opna Tengt - CIP - Allir flokkar. alt text

Velja uppfæra alla flokka.

  1. Allar breytur:

Opna Tengt - CIP - Allar breytur. alt text

Velja uppfæra alla breytur.

  1. Allar stöður:

Opna Tengt - CIP - Allar stöður. alt text

Velja uppfæra alla stöður.