Hoppa yfir í efni

Inngangur

Creditinfo tenging Rue de Net er viðbót til að meðhöndla samskipti við Creditinfo.

Kerfið inniheldur viðskiptamannavaktin, vanskilaskrá og lánshæfimat.

Þróunarsvæði Creditinfo: https://developer.creditinfo.is/

Markmið Creditinfo tengingar:

Creditinfo tenging Rue de Net er unnið í samstarfi við Creditinfo og gerir fyrirtækjum kleift að sækja upplýsingar frá Creditinfo beint inn í Microsoft Dynamics 365 Business Central.

Helsta virkni

  • Þú hefur aðgang að Creditinfo upplýsingum um viðskiptavina þína sem gerir þér kleift að lágmarka áhættuna í viðskiptum
  • Þú getur vaktað CIP einkunn viðskiptavina þína
  • Þú getur vaktað skráningar og afskráningar úr vanskilaskrá

Helstu ágóðar

  • Upplýsingar frá Creditinfo beint í kerfinu
  • Betri eftirlit viðskipta
  • Minni áhætta í viðskiptum
  • Upplýsingar um vanskilaskrá