Viðskiptamnannaspjald
Inngangspunkturinn í Creditinfo kerfið er Creditinfo fact boxið á viðskiptamannaspjaldinu.
Tölurnar í Creditinfo fact boxinu skipta um lit eftir CIP einkunn á viðskiptamanninum - grænn, gulur eða rauður. Hægt er að stilla við hvaða mörk liturinn breytist, sjá nánari lýsingu hér.
Ef ekki eru til Creditinfo upplýsingar um viðskiptamanninn eru tölurnar gráar á litinn.
Kennitala:
Kennitala viðskiptamanns. Ef smellt er á kennitöluna í fact boxinu opnast upp Creditinfo listi. Sjá nánari lýsingu hér.
CIP
Líkur á alvarlegum vanskilum:
Talan sem Creditinfo skilar um líkur á alvarlegum vanskilum.
Var hægt að skora líkur á vanskilum:
Já eða nei.
Er í alvarlegum vanskilum:
Já eða nei.
Gjaldþrot
Líkur á ógjaldfærni:
Talan sem Creditinfo skilar um líkur á ógjaldfærni.
Var hægt að skora líkur á ógjaldfærni:
Já eða nei.
Er ógjaldfær:
Já eða nei.
Er í CIP vöktun:
Já eða nei.