Hoppa yfir í efni

Viðskiptamenn í vöktun

Listi yfir alla viðskiptamenn sem eru skráð í vöktun hjá Creditinfo.

Þegar ný kennitala er sett í vakt færst alltaf grunnstaða kennitölunnar þar sem koma fram upplýsingar um stöðu aðeilans þegear hann er settur í vakt, stöðu vanskilaskráninga, opinberra gjalda og lánshæfismats eftir stillingum vaktarinnar.

alt text

Kennitala:

Kennitala viðskiptamanns.

Nafn:

Nafn viðskiptamanns.

Líkur á ógjaldfærni:

Talan sem Creditinfo skilar um líkur á ógjaldfærni.

Var hægt að skora líkur á ógjaldfærni:

Já eða nei.

Er ógjaldfær:

Já eða nei.

Líkur á alvarlegum vanskilum:

Talan sem Creditinfo skilar um líkur á alvarlegum vanskilum.

Var hægt að skora líkur á vanskilum:

Já eða nei.

Er í alvarlegum vanskilum:

Já eða nei.

Vanskilaflokkur:

Vanskilaflokkur sem viðskiptamaðurinn er í.

Vanskilaflokkur á ensku:

Vanskilaflokkur sem viðskiptamaðurinn er í, á ensku.

Athugasemd:

Athugasemd á skráningunni hjá Creditinfo.

Athugasemd á ensku.

Athugasemd á skráningunni hjá Creditinfo, á ensku.

Er í CIP vöktun:

Já eða nei.

Síðasta CIP vöktunar:

Dagsetning síðasta CIP vöktunar.

Úr listanum er hægt að opna Creditinfo spjaldið. Sjá nánari lýsingu hér.