Hoppa yfir í efni

Creditinfo stillingar

alt text

CIP:

CIP hámarks líkur:

Hámark á CIP skori. Ætti alltaf að vera 1.

CIP gulur þröskuldur:

Þröskuldur sem segir til um hvenær viðskiptamaður er merktur gulur.

CIP rauður þröskuldur:

Þröskuldur sem segir til um hvenær viðskiptamaður er merktur rauður.

Sanskipti:

WS leið:

Grunn-URL fyrir vefþjónustur Creditinfo: https://api-developer.creditinfo.is/

WS notandanafn:

Notendanafn fyrir CIP vefþjónustu Creditinfo.

WS lykilorð:

Lykilorð fyrir CIP vefþjónustu Creditinfo.

MonitorID:

ID sem fylgir CIP tengingunni hjá Creditinfo.

Tenging við vanskilaskrá og CIP score vefþjónustur:

Grunnslóð vefþjónustu:

Grunnslóð fyrir vefþjónustur Creditinfo: https://api-developer.creditinfo.is/

Notandanafn:

Notendanafn fyrir vanskilaskrá vefþjónustu Creditinfo.

WS lykilorð:

Lykilorð fyrir vanskilaskrá vefþjónustu Creditinfo.

Client ID:

Kenni fyrir vanskilaskrá vefþjónustu Creditinfo.

Client secret:

Leynikenni fyrir vanskilaskrá vefþjónustu Creditinfo.

Kennitala spurjanda:

Kennitala þess sem er að nota kerfið.

Log:

Log:

Hak sem segir til um hvort logga eigi samskipti við vefþjónustur.

Log leið:

Skrá þar sem samskipti eru logguð í.

Tengt- CIP:

Allir flokkar:

Allir CIP flokkar ásamt lýsingu á ensku, lágmarks og hámarks líkum. Sjá nánari lýsingu hér.

Allar breytur:

Allar CIP breytur ásamt lýsingu á ensku. Sjá nánari lýsingu hér.

Allar stöður:

CIP stöðulisti. Sjá nánari lýsingu hér.