Hoppa yfir í efni

Vanskilaspjald

Spjaldið er hægt að opna frá vanskilaskrá til að skoða eina kröfu í einu.

alt text

Alment

Kennitala:

Kennitala viðskiptamanns á vanskilaskrá.

Nafn skuldara:

Nafn viðskiptamanns á vanskilaskrá.

Kennitala kröfuhafa:

Kennitala kröfuhafa vegna kröfu í vanskil.

Nafn kröfuhafa:

Nafn kröfuhafa vegna kröfu í vanskil.

Kennitala embættis:

Kennitala embættis sem er að sjá um kröfu í vanskil.

Nafn embættis:

Nafn embættis sem er að sjá um kröfu í vanskil.

Kennitala umboðsmanns:

Kennitala umboðsmanns.

Nafn umboðsmanns:

Nafn umboðsmanns.

Kröfu upplýsingar

Kröfu númer:

Númer kröfu sem er í vanskil.

Höfuðstóll:

Höfuðstóll kröfu sem er í vanskil.

Gjaldmiðill:

Gjaldmiðill kröfu sem er í vanskil.

Athugasemd:

Athugasemd skrá á vanskil.

Tegund kröfu:

Tegund kröfu sem er í vanskil.

Tegundaheiti:

Tegundaheiti fyrir kröfu sem er í vanskil.

Tegundaheiti á ensku:

Ensk tegundaheiti fyrir kröfu sem er í vanskil.

Dags. kröfu:

Dagsetning kröfu sem er í vanskil.

Skráningardags.:

Skráningardagsetning kröfu sem er í vanskil.

Dags. bréfs:

Dagsetning vanskilabréfs sent til skuldara.

Dags. þegar færsla fór á vanskilaskrá:

Dagsetning þegar færslan fór á vanskilaskrá.

Dags. fyrirspurnar:

Dagsetning fyrirspurnar til Creditinfo.