Creditinfo vanskilaspjald Libra

Í stað þess að fá upp lista af vanskilum opnast Libra spjald þar sem hægt er að sjá frekari upplýsingar um viðskiptamanninn.

alt text

Almennt

Kennitala:

Kennitala viðskiptamanns.

Nafn:

Nafn viðskiptamanns.

Beiðni

Tilvísunarnúmer á fyrirspurn:

Tilvísunarnúmer fyrirspurnar til Creditinfo.

Dags. fyrirspurnar:

Dagsetning fyrirspurnar til Creditinfo.

Tengt

Gjaldþrotasaga:

Sjá nánari lýsingu hér.

Eignaskipti:

Sjá nánari lýsingu hér.

Sviptingar:

Sjá nánari lýsingu hér.

Lögbirtingar:

Sjá nánari lýsingu hér.

Sértakar yfirlýsingar:

Sjá nánari lýsingu hér.

Allar ástæður:

Sjá nánari lýsingu hér.

Aðgerðir:

Uppfæra vanskil Libra:

Sækir allar Libra upplýsingar fyrir viðkomandi viðskiptamann. Sjá nánari lýsingu hér.

Bæta í vöktun:

Bætir viðkomandi viðskiptamanni í viðskiptamanna vöktun.

Fjarlægja úr vöktun:

Fjarlægir viðkomandi viðskiptamann úr viðskiptamanna vöktun.

results matching ""

    No results matching ""