Setja viðskiptamann á Creditinfo vakt

Hér verður lýst hvernig á að setja viðskiptamann á vakt hjá Creditinfo.

  1. Skrá viðskiptamann í Creditinfo CIP vöktun:

Opna viðskiptamannaspjald fyrir viðskiptavini sem á að setja á vakt. alt text

Í upplýsingakassa Creditinfo, smella á kennitala til að skrá viðskiptavini á vakt. alt text

Svara Já við spurninguna um að sækja CIP fyrir viðskiptavini.

Þegar viðskiptavinurinn hefur verið skráður á vakt hjá Creditinfo kemur kennitalan fram í upplýsingarkassanum Creditinfo.

  1. Creditinfo spjald:

Hægt er svo að opna Creditinfo spjald fyrir viðskiptavini til að skrá í CIP vöktun og skoða allar upplýsingar frá Creditinfo, skrá í CIP vöktun, uppfæra CIP og s.fr.v. alt text

results matching ""

    No results matching ""