Creditinfo vöktun

Spjaldið sýnir hve margir viðskiptamenn eru á vöktun og ýmsar upplýsingar tengdar vöktunina.

alt text

CIP vöktun

Fjöldi í CIP vöktun:

Sýnir fjölda viðskiptamanna í CIP vöktun(e. CIP monitoring). Í þessu tilfelli eru 11 manns í vöktun.

Síðasta CIP vöktunar uppfærsla:

Sýnir hvenær síðasta uppfærsla á CIP vöktun var framkvæmd.

Vanskila vöktun

Fjöldi í vanskila vöktun:

Sýnir fjölda viðskiptamanna í vanskilavöktun(e. Default monitoring).

Síðasta vanskilavöktunar uppfærsla:

Sýnir hvenær síðasta uppfærsla á vanskilavöktun var framkvæmd.

Síðasta lögbirtingar vöktunar uppfærsla:

Sýnir hvenær síðasta uppfærsla á lögbirtingarvöktun (e. Public notice monitoring) var framkvæmd.

Síðasta alvarleika vöktunar uppfærsla:

Sýnir hvenær síðasta uppfærsla á alvarleikavöktun (e. Severity monitoring) var framkvæmd.

Aðgerðir

Uppfæra vöktun:

Þessi aðgerð uppfærir viðskiptamanna vöktunina, sækir vöktunarsöguna fyrir alla viðskiptamenn frá því síðasta uppfærsla var framkvæmd. CIP vöktun, lögbirtingar vöktun (e. Public notice), vanskilavöktun og alvarleikavöktun uppfærast allar þegar vöktun er uppfærð.

results matching ""

    No results matching ""