CIP kerfi

Creditinfo kerfið býður upp á sækja CIP score fyrir viðskiptamenn og skrá viðskiptamenn í CIP vöktun.

Viðskiptamannavaktin Creditinfo gefur áskrifendum heildarsýn yfir stöðu viðskiptasafns síns ásamt því að fylgjast með breytingum sem verða á safninu.

Viðskiptamannavakt skilar tilkynningum um breytingar á stöðu lánshæfismats, vanskilaskráninga og skráninga á opinberum gjöldum hjá lögaðilum og einstaklingum.

Efnisyfirlit - CIP kerfi

results matching ""

    No results matching ""