Hoppa yfir í efni

Upplýsingaspjald samnings

Hér er lýst reitum á upplýsingaspjaldi samnings.

alt text

Upplýsingar

Dagsetning samnings:

Dagsetning samnings.

Týpa aðila 1:

Fyrsti aðili samnings, getur verið annað hvort viðskiptamaður eða lánardrottinn.

Aðili 1:

Númer viðskiptamanns eða lánardrottins.

Nafn aðila 1:

Nafn fyrsta aðila samnings.

Týpa aðila 2:

Annar aðili samnings, getur verið annað hvort viðskiptamaður eða lánardrottinn.

Aðili 2:

Númer viðskiptamanns eða lánardrottins.

Nafn aðila 2:

Nafn annars aðila samnings.

Lýsing samnings:

Hér á að færa lýsingu samnings.

Leyfðir notendur:

Heiti notenda sem mega skoða samning.

Aðgerðir á spjaldinu

Nýtt viðhengi:

Sjá nánari lýsingu hér.

Bæta við notanda:

Sjá nánari lýsingu hér.

Bæta mér við:

Ef þessi aðgerð er valin bætist notandakenni núverandi notanda í reit Leyfðir starfsmenn.

Bæta öllum við:

Ef þessi aðgerð er valin hreinsast reiturinn Leyfðir starfsmenn og þar með mega allir notendur skoða samning.

Fjarlægja notanda:

Sjá nánari lýsingu hér.

Upplýsingakassi Viðhengjalisti

Sjá nánari lýsingu hér.