Listi samningsupplýsinga
Hér er lýst upplýsingum sem koma fram á lista samningsupplýsinga.
Upplýsingar
Samningsnúmer:
Samningsnúmer kemur úr númeraröð sem tilgreint er í uppsetningu samningakerfis.
Dagsetning samnings:
Dagsetning samnings.
Týpa aðila 1:
Fyrsti aðili samnings, getur verið annað hvort viðskiptamaður eða lánardrottinn.
Nafn aðila 1:
Nafn fyrsta aðila samnings.
Týpa aðila 2:
Annar aðili samnings, getur verið annað hvort viðskiptamaður eða lánardrottinn.
Nafn aðila 2:
Nafn annars aðila samnings.
Lýsing samnings:
Hér á að færa inn lýsingu samnings.
Leyfðir notendur:
Heiti notenda sem mega skoða samning.
Aðgerðir á lista
Nýtt viðhengi:
Sjá nánari lýsingu hér.
Flytja inn samninga:
Sjá nánari lýsingu hér.
Flytja út samninga:
Aðgerðin flytur út samningslista sem .csv skrá.
Niðurhala skapalóni samninga:
Sjá nánari lýsingu hér.