Hoppa yfir í efnið

Vista afmarkaða lista

Þegar listi hefur verið afmarkaður er hægt að vista afmarkaða lista undir nýju nafni til að stytta sér leið næst. Hér verður útskýrt hvernig hægt er að vista afmörkuðu viðskiptamannalistana sem unnið var með hér.

  1. Velja að vista listann. alt text
  2. Velja nafn fyrir afmarkaða lista. alt text
  3. Næst þegar viðskiptamannalistinn verður opnaður, verður hægt að smella á Allt fyrir aftan Viðskiptamenn og velja heiti á nýjum lista. alt text
  4. Hægt er að breyta heiti á afmarkaða listnum eins og maður vill eða eyða listanum. alt text