Hoppa yfir í efnið

Setja upp tölvupóst

Til að geta sent tölvupóst úr kerfinu þarf að setja upp tölvupóstssamskipti. Þessi uppsetning gildir fyrir útgáfu Business central 17 eða hærra.

  1. Opna Setja upp tölvupóst. alt text
  2. Velja Nota samnýtt pósthólf 365 alt text
  3. Fylla inn heiti netfangs og netfangið. alt text
  4. Ef það á að nota þennan tölvupóst sem sjálfgefið fyrir öll tölvupóstssamskipti úr kerfinu þarf að haka í reitnum Nota sem sjálfgefið. alt text
  5. Velja að senda prufutölvupóst til að sannreyna að allt er rétt sett upp.
  6. Smella á Ljúka.
  7. Hægt er að opna Skrifa tölvupóst til að prófa að senda tölvupóst úr kerfinu. alt text