Hoppa yfir í efnið

Senda tölvupóst

Hægt er að senda tölvupóst beint úr kerfinu eins og úr Outlook. Forsenda þess er að setja upp tölvupóst. Sjá nánari upplýsingar hér.

  1. Opna Skrifa tölvupóst. alt text
  2. Netfang frá á að fyllast sjálfkrafa ef netfangið hefur verið skráð sem sjálfgefið í uppsetning tölvupósts.
  3. Fylla í Til, Efni, Skilaboð.
  4. Bæta við viðhengi ef við á.
  5. Velja Senda tölvupóst.
  6. Hægt er að skoða senda tölvupósta með því að opna Sendur tölvupóstur. Hér er geymd saga af sentum tölvupóstum úr kerfinu. alt text
  7. Hægt er að endursenda tölvupóst héðan ef þarf.