Hoppa yfir í efnið

Skýrsluval

Hægt er að velja útlit skýrslu per tegund skjals. Microsoft hefur búið til mismunandi skýrslur t.d. fyrir sölureikninginn. Hér mun Skýrsluval - Sala vera tekin sem dæmi.

  1. Leitum að skýrsluvali í leitarglugga. alt text
  2. Veljum Skýrsluval - Sala. alt text
  3. Veljum notkun t.d. Reikningur. alt text
  4. Veljum kenni skýrslu t.d. 1306. alt text
  5. Ef það á að nota þessa skýrslu fyrir tölvupóst þarf að haka í þá reiti.
  6. Ef það á að nota standard skýrsluna þá þarf ekki að velja neitt í reitnum Lýsing á útliti meginmáls tölvupósts.
  7. Ef það á að nota sérsniðið útlit þá þarf að velja það í reitnum Lýsing á útliti meginmáls tölvupósts. Sjá nánari lýsingu hér. alt text