Hoppa yfir í efnið

Leiðrétta birgðakostnað/verð

Um er að ræða skýrslu nr. 795 og notkun þess til að leiðrétta beina kostnaði á mörgum vörum í einu.

Keyrslan breytir innihaldi reits á birgðaspjaldi með því að margfalda núverandi innihald með stuðul sem er tilgreindur í skýrsluformi.

  1. Leita að Leiðr. birgðakostnað/verð í leitarglugga. alt text
  2. Í reitnum Leiðrétta á að velja Birgðaspjald.
  3. Í reitnum Leiðr. reit á að velja Kostnaðarverð sem er í raun reiturinn Ein.verð á birgðaspjaldinu. Aðrar möguleikar eru: Framlegðar%, Óbein kostnaðar%, Síðasta innk.verð og Staðlað kostn.verð.
  4. Velja leiðréttingarstuðull, 1 þýðir 100% þannig að til að hækka um 50% þarf að setja inn 1,5.
  5. Hægt er að afmarka á vöru eða keyra skýrsluna á öllum vörum.
  6. Tökum dæmi um vöruspjald. Þar er ein.verð 65.260 kr. alt text
  7. Keyrum skýrsluna til að hækka einingaverð um 50%. alt text
  8. Ein.verð á birgðaspjaldinu breytist í 97.890 kr. alt text
  9. Sama er hægt að gera fyrir hina reitina á birgðaspjaldinu.