Hoppa yfir í efnið

Víddir og viddargildi

Hér eru leiðbeiningar um hvernig á að stofna víddir og víddargildi.

  1. Opna Víddir. alt text
  2. Velja Nýtt. Fylla í Kóti og Heiti.
  3. Velja Vídd - Víddargildi og stofna öll víddargildin sem á að nota í kerfinu. alt text
  4. Hægt er að velja tegund víddargildis ef það á að vera með flókna uppbyggingu, eins og fjárhagslyklar, með frátölu, tiltölu, samtölur o.s.frv. Einfaldasta uppbyggingin er að vera með tegund Staðlað.
  5. Ef víddargildi hefur verið sett á fjárhagslykla þá er hægt að skoða það út frá víddargildi. Velja þá Aðgerðir - Listi yfir notkunarstaði. alt text