Hoppa yfir í efnið

Víddir á fjárhagsgrunni

Hér eru leiðbeiningar um hvernig á að setja upp víddir á fjárhagsgrunni.

  1. Opna Fjárhagsgrunnur og opna flipann Víddir. alt text
  2. Setja inn Altæk vídd 1 og 2.
  3. Flýtivídd 1 og 2 fyllast sjálfkrafa með sömu gildum og í Altæk vídd 1 og 2.
  4. Setja inn fleiri flýtivíddir ef við á.

Breyta altækum víddum

  1. Opna Fjárhagsgrunn. alt text
  2. Velja Aðgerðir - Breyta altækum víddum. alt text
  3. Breyta gildi í Altæk vídd 1 til dæmis. alt text
  4. Velja Í röð og Ræsa. alt text
  5. Fara til baka í fjárhagsgrunn og sjá breytinguna. alt text
  6. Nú eru nýju altæku víddirnar settar upp í fjárhagsgrunn.