Hoppa yfir í efnið

Stilla bókunartímabili

Hér eru leiðbeiningar um hvernig hægt er að opna og loka bókunartímabili í kerfinu.

Stilla bókunartímabili á fjárhagsgrunni

  1. Opna Fjárhagsgrunnur. alt text
  2. Reitirnir Bókun leyfð frá og Bókun leyfð til stýra bókunartímabilið í kerfinu.
  3. Ef reiturinn Bókun leyfð frá er skilinn eftir tóman þá verður hægt að bóka fram á dagsetningu sem er í reitnum Bókun leyfð til. T.d. 30.06.21. alt text
  4. Athugið að bókunartímibilið gildir fyrir alla notanda í kerfinu ef ekkert er stillt upp í notandatöflunni. alt text

Stilla bókunartímabili per notanda

  1. Hægt er að stilla upp bókunartímabili per notanda sem virkar fram yfir bókunartímabil í fjárhagsgrunni. T.d. á notandi í fjárhagsdeild að geta bókað í júli á meðan að allir notendur mega bara bóka til 30.06.21.
  2. Opna Notandauppsetningu. alt text
  3. Velja notandann og skrá Bókun leyfð frá og Bókun leyfð til. alt text
  4. Nú getur þessi notandi bókað í júli á meðan hinir notendur mega það ekki.