Hoppa yfir í efnið

Stilla aukastafi á reikningum

Hér eru leiðbeiningar um hvernig eigi að stilla fjölda aukastafa á reikningum.

Fjárhagsgrunnur

  1. Opna Fjárhagsgrunnur. alt text
  2. HGM-kóti á að vera ISK.
  3. Reikningssléttunarnákvæmni (SGM) á að vera 1.
  4. Tugasæti upphæðar (SGM) á að vera 0:0.
  5. Tugasæti einingarupphæðar (SGM) á að vera 2:2.

Sölugrunnur:

  1. Opna sölugrunn. alt text
  2. Haka í Sléttun reiknings til að tilgreina að slétta skuli upphæðir á sölureikningum.

Innkaupagrunnur:

  1. Opna innkaupagrunn. alt text
  2. Haka í sléttun reiknings til að tilgreina að slétta skuli upphæðir á innkaupareikningum.