Hoppa yfir í efnið

Fjárhagsdagbækur

Fjárhagsdagbækur halda utan um hverja bókun í fjárhagsbókhaldi viðskiptakerfisins Business Central.

  1. Opna fjárhagsdagbækur. alt text Fjárhagsdagbókalistinn sýnir á einfaldan hátt hver bókaði hvaða færslur inn í fjárhagsbókhaldið.
  2. Ef ákveðin fjárhagsdagbók er valin er hægt að smella á Tengt til að opna allar tengdar færslur, t.d. fjárhagsfærslur. alt text
  3. Velja Fjárhagur. alt text Sýnir allar fjárhagsfærslur á bak við fjárhagsdagbók. Með því að notast við þessa glugga er hægt að finna út hver bókaði hvaða færslur inn á fjárhagsbókhaldið og á hvaða tíma.