Áramótavinnsla
Hér að neðan eru helstu atriði sem þarf að huga að um áramót í Business Central.
- Stofna nýtt fjárhagstímabil
- Opna Fjárhagstímbil og velja Stofna ár.
- Staðfesta.
-
Nýtt tímabil stofnað.
-
Bókunartímabil (í fjárhagsgrunni og per notanda)
Sjá leiðbeiningar hér fyrir bæði að stilla bókunartímabil í fjárhagsgrunni og líka að stilla bókunartímabil fyrir hvern notanda: https://docs.ruedenet.net/bc/Fjarhagur/StillaBokunartimabil/
-
Yfirfara númeraraðir
Ef númeraseríur eru tengdar dagsetningum á árinueins og fjárhagsári þá þarf að yfirfara og stofna nýja línu fyrir nýtt ár. Ef sama númerasería heldur áfram þá þarf ekkert að gera hér. - Opna Númeraröð.
- Velja Fletta og Línur per númeraröð.
- Bæta við línu fyrir nýju árið.
Kerfið mun grípa nýja númeraröðin um leið og bókunardagsetning er 01.01.2023 eða seinna.
-
Loka fjárhagsári
Sjá leiðbeiningar hér: https://docs.ruedenet.net/bc/Fjarhagur/LokaFjarhagsar/