Hoppa yfir í efni

Áramótavinnsla

Hér að neðan eru helstu atriði sem þarf að huga að um áramót í Business Central.

  1. Stofna nýtt fjárhagstímabil
  2. Opna Fjárhagstímbil og velja Stofna ár. alt text
  3. Staðfesta. alt text
  4. Nýtt tímabil stofnað. alt text

  5. Bókunartímabil (í fjárhagsgrunni og per notanda)

    Sjá leiðbeiningar hér fyrir bæði að stilla bókunartímabil í fjárhagsgrunni og líka að stilla bókunartímabil fyrir hvern notanda: : https://docs.ruedenet.net/Docs/bc/21.9.0/Fjarhagur/StillaBokunartimabil/

  6. Yfirfara númeraraðir

    Ef númeraseríur eru tengdar dagsetningum á árinueins og fjárhagsári þá þarf að yfirfara og stofna nýja línu fyrir nýtt ár. Ef sama númerasería heldur áfram þá þarf ekkert að gera hér. - Opna Númeraröð. alt text - Velja Fletta og Línur per númeraröð. alt text - Bæta við línu fyrir nýju árið. alt text

    Kerfið mun grípa nýja númeraröðin um leið og bókunardagsetning er 01.01.2023 eða seinna.

  7. Loka fjárhagsári

    Sjá leiðbeiningar hér: https://docs.ruedenet.net/Docs/bc/21.9.0/Fjarhagur/LokaFjarhagsar/