Para við kröfur
Aðgerðin sækir allar ógreiddar kröfur í banka og reynir að para millifærslur í útgreiðslubók við ógreiddar kröfur. Það opnast gluggi þar sem lagaðar eru til allar ógreiddar kröfur til að para með. Þegar valið er "Í lagi" breytist aðferð greiðslu úr "Millifærslu" í "Krafa".
Upplýsingar
Reitur | Lýsing |
---|---|
Gjalddagi | Gjalddagi kröfu sem verið er að lesa inn. |
Eindagi | Eindagi kröfu sem verið er að lesa inn. |
Reikningur nr. | Bankareikningsnúmer sem verður notað til að greiða kröfu. |
Lýsing | Lýsing kröfu sem verið er að lesa inn. |
Upphæð | Upphæð kröfu sem verið er að lesa inn. |
Aðferð greiðslu | Aðgerð greiðslu verður Krafa. |
Gjaldmiðilskóti | Gjaldmiðilskóti á kröfu sem verið er að lesa inn. |
Kennitala kröfuhafa | Kennitala kröfuhafa á kröfu sem verið er að lesa inn. |
Banki flokkunar | Bankanúmer kröfu sem verið er að lesa inn. |
Kenninr. | Höfuðbók kröfu sem verið er að lesa inn. |
Kröfunúmer | Kröfunúmer kröfu sem verið er að lesa inn. |