Hoppa yfir í efnið

Para við kröfur

Aðgerðin sækir allar ógreiddar kröfur í banka og reynir að para millifærslur í útgreiðslubók við ógreiddar kröfur. Það opnast gluggi þar sem lagaðar eru til allar ógreiddar kröfur til að para með. Þegar valið er "Í lagi" breytist aðferð greiðslu úr "Millifærslu" í "Krafa".

alt text

Upplýsingar

Reitur Lýsing
Gjalddagi Gjalddagi kröfu sem verið er að lesa inn.
Eindagi Eindagi kröfu sem verið er að lesa inn.
Reikningur nr. Bankareikningsnúmer sem verður notað til að greiða kröfu.
Lýsing Lýsing kröfu sem verið er að lesa inn.
Upphæð Upphæð kröfu sem verið er að lesa inn.
Aðferð greiðslu Aðgerð greiðslu verður Krafa.
Gjaldmiðilskóti Gjaldmiðilskóti á kröfu sem verið er að lesa inn.
Kennitala kröfuhafa Kennitala kröfuhafa á kröfu sem verið er að lesa inn.
Banki flokkunar Bankanúmer kröfu sem verið er að lesa inn.
Kenninr. Höfuðbók kröfu sem verið er að lesa inn.
Kröfunúmer Kröfunúmer kröfu sem verið er að lesa inn.