Hoppa yfir í efnið

Lesa inn ógreiddar kröfur

Aðgerðin sækir allar ógreiddar kröfur í banka.

Alt text

Upplýsingar

alt text

Reitur Lýsing
Eindagi frá Velja frá hvaða eindaga á að lesa kröfur inn.
Eindagi til Velja til hvaða eindaga á að lesa kröfur inn.
Nr. lánardrottins Hægt er að lesa inn ógreiddar kröfur fyrir tiltekinn lánardrottinn með því að setja númerið hans í þennan glugga.

Þegar aðgerðin hefur verið keyrð stofnar kerfið bankareikningslínu með kröfu og lánardrottnalínu á móti ef lánardrottnafærsla finnst