Hoppa yfir í efnið

Greiðsluupplýsingar

Aðgerðin sýnir greiðsluupplýsingar á útgreiðslubókarlínu sem er valin.

Alt text

Krafa

alt text

Reitur Lýsing
Staða Samskiptastaða gagnvart banka. Getur verið "Ósend" eða "Send".
Aðferð greiðslu Aðferð greiðslu getur verið annað hvort "Millifærsla" eða "Krafa".
Tegund reiknings Er alltaf bankareikningur þegar um útgreiðslu er að ræða.
Reikningur nr. Bankareikningsnúmer notað til að greiða út.
Kennitala kröfuhafa Kennitala kröfuhafa sem á kröfu sem á að greiða.
Banki flokkunar Bankanúmer kröfu sem verið er að greiða.
Kenninr. Höfuðbók kröfu sem verið er að greiða.
Kröfunúmer Kröfunúmer kröfu sem verið er að greiða.
Gjalddagi Gjalddagi kröfu sem verið er að greiða.
Eindagi Eindagi kröfu sem verið er að greiða.
Niðurfellingardagur Niðurfellingardagur kröfu sem verið er að greiða.
Upphæð kröfu Upprunaleg upphæð kröfu sem verið er að greiða.
Tilkynningargjald Tilkynningargjald á kröfu sem verið er að greiða.
Vanskilagjald Vanskilagjald á kröfu sem verið er að greiða.
Annað vanskilakostnaður Annar vanskilakostnaður á kröfu sem verið er að greiða.
Annar kostnaður Annar kostnaður á kröfu sem verið er að greiða.
Dráttarvextir Dráttarvextir á kröfu sem verið er að greiða.
Afsláttur Afsláttur á kröfu sem verið er að greiða.
Upphæð til greiðslu Upphæð til greiðslu á kröfu sem verið er að greiða.

Millifærsla

Reitur Lýsing
Staða Samskiptastaða gagnvart banka. Getur verið "Ósend" eða "Send".
Aðferð greiðslu Aðferð greiðslu getur verið annað hvort "Millifærsla" eða "Krafa".
Tegund reiknings Er alltaf bankareikningur þegar um útgreiðslu er að ræða.
Reikningur nr. Bankareikningsnúmer notað til að greiða út.
Kennitala kröfuhafa Númer lánardrottins sem á að millifæra á.
Banki flokkunar Bankanúmer sem á að millifæra á.
Kenninr. Höfuðbók sem á að millifæra á.
Bankareikningur Bankareikningur sem á að millifæra á.
Upphæð Upphæð millifærslu.

Millifærsla (erlend)

Reitur Lýsing
Staða Samskiptastaða gagnvart banka. Getur verið "Ósend" eða "Send".
Aðferð greiðslu Aðferð greiðslu getur verið annað hvort "Millifærsla" eða "Krafa".
Gerð greiðslu Getur verið 0 eða 2, kóðar úr banka.
Flokkunarlykill greiðslu Flokkunarlykill kemur úr banka.
Greiðsla á erl. kostnaði Ef hakað er í þennan reit ber greiðandi að greiða kostnað við erlenda greiðslu.
Tegund reiknings Er alltaf bankareikningur þegar um útgreiðslu er að ræða.
Reikningur nr. Bankareikningsnúmer notað til að greiða út.
Upphæð Upphæð millifærslu.
Gjaldmiðilskóti Gjaldmiðilskóti millifærslu.
Land banka Heiti lands bankareiknings sem er verið að millifæra á.
Heiti banka Heiti banka á bankareiknings sem er verið að millifæra á.
Borg banka Borg banka á bankareiknings sem er verið að millifæra á.
SWIFT kóði SWIFT kóði bankans sem er verið að millifæra á.
IBAN IBAN bankareiknings sem er verið að millifæra á.

Aðgerð

Aðgerð Lýsing
Sækja bankaupplýsingar Ef númer lánardrottins hefur verið valið en ekki bankaupplýsingar er hægt að velja þessa aðgerð til að sækja bankaupplýsingar.