Búa til millifærslu
Aðgerð til að búa til einfalda millifærslu er gerð undir RdN Útgreiðslubók.
Upplýsingar
Reitur | Lýsing |
---|---|
Millifæra á tegund | Velja annað hvort lánardrottinn eða fyrirtæki sjálft til að millifæra á. |
Millifæra á Nr. | Velja númer lánardrottins eða bankareikning fyrirtækis til að millifæra á. |
Gjaldmiðill | Velja gjaldmilskóta á millifærslu. |
Upphæð | Færa inn upphæð á millifærslu. |
Þegar allt hefur verið fyllt út og smellt á "Í lagi" þá stofnar kerfið viðeigandi millifærslu í útgreiðslubók út frá bankareikningsspjaldi lánardrottins eða viðskiptamanns.