Innheimtuauðkenni
Upplýsingar
Reitur | Lýsing |
---|---|
Sjálfgefið | Ef hakað er í þennan reit er þetta innheimtuauðkenni notað til að stofna kröfu í banka. |
Bankareikningur | Fyllist sjálfkrafa þegar það er stofnað út frá bankareikningi. |
Auðkenni | Innheimtuauðkenni úr banka. |
Bankanúmer krafna | Bankanúmer gefið af banka til þess að nota með innheimtuauðkenninu fyrir kröfur. Ef að fyllt er í þennan reit er hann notaður þegar kröfur eru sendar, annars er bankanúmerið á bankareikningsspjaldinu notað. |