Nr. |
Númer kröfu. |
Gjalddagi |
Gjalddagi kröfu. |
Lýsing |
Lýsing kröfu, oftast viðskiptamannanafnið. |
Bunka nr. |
Númer bunka sem krafa tilheyrir. |
Reikn. færist á viðskm. |
Nr. viðskiptamanns sem var í reitnum "Reikn.færist á viðskm." á sölureikningi. |
Tilvísun yðar |
Inniheldur númer kröfu. |
Samskiptastaða |
Segir til um hvort krafan hefur verið send í banka eða ekki. |
Staða kröfu |
Segir til um stöðu kröfu í banka. |
Eindagi |
Eindagi kröfu. |
Niðurfellingardagur |
Sá dagur sem krafa verður felld niður sjálfkrafa í banka ef hún er ennþá ógreidd. |
Kenni viðskiptamanns |
Númer viðskiptamanns sem fær kröfu. |
Selt-til viðskm. nr. |
Nr. viðskiptamanns sem var í reitnum "Selt-til viðskiptam." á sölureikningi. |
Auðkenni |
Innheimtuauðkenni sem krafa var stofnuð á í banka. |
Upphafleg upphæð |
Upphafleg upphæð kröfu (upphæð kröfu við stofnun). |
Upphæð |
Núverandi upphæð kröfu (getur hafa verið hlutagreidd eða eftirstöðvar reiknings hafa breyst síðan). |
Greidd upphæð |
Upphæð sem hefur verið greidd af kröfu. |
Eftirstöðvar |
Eftirstöðvar kröfu ef upphæð er ekki sama og upprunaleg upphæð. |
Hlutagreiðsla leyfileg |
Ef á að leyfa hlutagreiðslu á kröfu er hakað í þennan reit. |
Samskiptavilla |
Ef krafa hefur lent á villu í bankasamskiptum er hakað í þennan reit. |
Samskipta villa nr. |
Ef krafa hefur lent á villu í bankasamskiptum er fyllt í reitinn með villunúmeri. |
Samskipta villa lýsing |
Ef krafa hefur lent á villu í bankasamskiptum er fyllt í reitinn með villulýsingu. |
Niðurfelling sent þann |
Dagsetning sem notandi sendi niðurfellingarbeiðni til banka. |
Samskipta færslur tegund |
Ef krafa hefur lent á villu í bankasamskiptum er fyllt í reitinn með tegund. |
Bankareikningur |
Bankareikningur sem krafa var stofnuð í. |
Banki nr. |
Númer banka fyrir bankareikning. |
Höfuðbók |
Höfuðbók bankareiknings. |
Stofntími |
Dagsetning og tími sem krafa var stofnuð. |
Dagsetning framkvæmdar greiðslu |
Dagsetning sem krafa var greidd. |
Aðgerð |
Ef aðgerð er valin sem hefur ekki verið framkvæmd þá er fyllt út í þennan reit. |
Staða |
Samskiptastaða. |
Milliinnheimta aðgerð |
Tengist Mótus kerfinu. |