Hoppa yfir í efnið

Mynda kröfur

Aðgerðin býr til kröfu fyrir allar opnaðar viðskiptamannafærslur skv. afmörkun sem notandi velur. Þetta er gert undir "RdN Kröfubunki"

Alt text

alt text

Valmöguleikar

Valmöguleiki Lýsing
Gjalddagi Ef ekkert er valið í þessum reit verður gjalddagi fylltur út með dagsetningu þegar notandi myndar kröfu. Nema það sé sérstök stilling á viðskiptamannaspjaldinu í reitnum "Kóti bankakerfisgrunns". Ef notandi vill ákveða gjalddaga krafna þá tilgreinir hann dagsetningu hér.
Eindagi Ef ekkert er valið í þessum reit verður eindagi fylltur út með dagsetningu þegar notandi myndar kröfu. Nema það sé sérstök stilling á viðskiptamannaspjaldinu í reitnum "Kóti bankakerfisgrunns". Ef notandi vill ákveða eindaga krafna þá tilgreinir hann dagsetningu hér.
Afmarkanir á viðskiptamanni T.d. afmarka á nr. eða greiðslumáta til að stofna kröfur eingöngu á afmarkaða viðskiptavini.
Afmarkanir á viðskm. færslu T.d. afmarka á bókunardagsetningu til að stofna kröfur eingöngu á valdar færslur.