Hoppa yfir í efnið

Kröfubunkar

Undir RdN Kröfubunkar opnast listi yfir kröfubunka í kerfinu.

alt text

Upplýsingar

Reitur Lýsing
Nr. Númer bunkans kemur sjálfkrafa inn út frá númeraseríu sem valin var í spjaldinu Stillingar - Kröfur.
Lýsing Frjáls lýsing fyrir bunka, fyllt af notanda sem stofnar bunka.
Innheimtuaðili Bankareikningur sem valinn var fyrir bunka. Kröfur verða stofnaðar fyrir þennan bankareikning.
Stofnað Dagsetning og tími sem bunki var stofnaður.
Stofnað af Notandakenni sem stofnaði bunka.
Upphæð Heildarupphæð kröfubunka.
Greidd upphæð Staða greiðslna í kröfubunka (heildarupphæð greidd).
Sía Segir til um hvernig kröfubunki var myndaður (afmarkanir sem voru notaðar).

Með því að velja "Skoða" eða "Breyta" opnast kröfubunki. Sjá nánari lýsingu hér