Kröfubunkar
Undir RdN Kröfubunkar opnast listi yfir kröfubunka í kerfinu.
Upplýsingar
Reitur | Lýsing |
---|---|
Nr. | Númer bunkans kemur sjálfkrafa inn út frá númeraseríu sem valin var í spjaldinu Stillingar - Kröfur. |
Lýsing | Frjáls lýsing fyrir bunka, fyllt af notanda sem stofnar bunka. |
Innheimtuaðili | Bankareikningur sem valinn var fyrir bunka. Kröfur verða stofnaðar fyrir þennan bankareikning. |
Stofnað | Dagsetning og tími sem bunki var stofnaður. |
Stofnað af | Notandakenni sem stofnaði bunka. |
Upphæð | Heildarupphæð kröfubunka. |
Greidd upphæð | Staða greiðslna í kröfubunka (heildarupphæð greidd). |
Sía | Segir til um hvernig kröfubunki var myndaður (afmarkanir sem voru notaðar). |
Með því að velja "Skoða" eða "Breyta" opnast kröfubunki. Sjá nánari lýsingu hér