Sækja gengi
Aðgerðin sækir gengi gjaldmiðla frá banka og skráir það í Gengi gjaldmiðla.
Hægt er að setja þessa aðgerð í verkraða svo gengi gjaldmiðla lesist sjálfkrafa inn frá banka einu sinni á dag. Sjá nánari lýsingu hér.
Upplýsingar
Reitur | Lýsing |
---|---|
Sækja dagsetning | Dagsetning gengis sem á að sækja. |
Gengisheiti | Hægt er að velja á milli sölugengis og kaupgengis. |
Bankareikningur nr. | Hægt er að setja inn afmörkun um hvaða bankareikning á að sækja gengi fyrir og þannig stýra frá hvaða banka gengi er sótt. |