Hoppa yfir í efnið

Lesa inn færslur

Aðgerðin les inn færslur frá banka fyrir valið tímabil.

Þessi aðgerð er fundin undir RdN Afstemming -> Aðgerðir og þar undur Lesa inn færslur.

Alt text

Þá kemur þessi gluggi upp þar sem valið tímabil er sett inn.

alt text

Upplýsingar

Reitur Lýsing
Frá dagsetning Hér er fært inn frá hvaða dagsetningu á að sækja bankafærslur.
Til dagsetning Hér er fært inn til hvaða dagsetningar á að sækja bankafærslur.