Bankanotendur
Setja upp bankanotendur:
Hver Dynamics 365 Business Central notandi getur sett upp sinn eigin bankanotanda auðveldlega.
Innskráning Cloud
Opna Rdn "Bankanotendur", velja "Uppsetning með hjálp" og fylgja leiðbeiningum.
Kenni notanda fyllist sjálfkrafa inn. Notandi þarf svo að velja bankaþjónustu sem hann er með aðgang að.
Notandi skráir notandanafn í banka (sama og hann notar í heimabanka) og lykilorð. Í framhaldi velur hann "Skrá notanda" og fær svo jákvætt svar.
Þá lítur skráning svona út í RdN bankanotendur:
Innskráning rafræn skilríki
Innskráning með rafrænum skilríkjum kemur ekki í staðinn fyrir innskráningu cloud. Hinsvegar er þörf á henni fyrir sumar aðgerðir bankana eins og t.d kvittanir í bókhald og kreditkorta afstemmingu hjá sumum bönkunum.
Við styðjum aðeins innskráningu með rafrænum skilríkjum fyrir Íslandsbanka eins og er.
Þegar ýtt er á aðgerðina "Innskráning með rafrænum skilríkjum" opnast gluggi þar sem notandi getur sett inn símanúmerið sitt.
Hér er sett inn símanúmer og farið eftir hefðbundinni inskráningu með rafrænum skilríkjum. Þegar að því ferli er lokið fær notandann upp nýjann skjá.
Hér skal ýta á "Samþykkja"
Þegar að glugginn hefur lokast sjálfur þá á að hafa fyllst út í reitinn "Notendamerki rafrænna skilríkja