Hoppa yfir í efnið

Afstemming

Setja upp RdN afstemmingu:

Opna RdN Afstemming - Uppsetning með hjálp

Númeraröð

alt text

Stofna þarf númeraröð vegna jöfnunar í afstemmingu. T.d. AF000001.

Aðrar stillingar

alt text

Ef á að nota eitt jöfnunarnúmer á keyrslu (sjálfvirk jöfnun) þá þarf að haka í þennan reit (sjaldan tilfelli).

Leyfa óöruggar uppástungur er notað ef á að virkja sjálfvirka jöfnun á færslur sem eru ekki á sömu dagsetningu né sömu upphæð. Þetta getur verið varasamt.

Það er tengt reitnum "Mesti leyfilegi dagsetningarmunur" í sjálfvirkri jöfnun. Það er gott að setja 3D hérna þar sem dagsetningar í banka geta munað um 1-2 daga eftir því hvort um virkan dag eða helgi er að ræða.