Hoppa yfir í efnið

Opna greiðslusafn

Aðgerðin opnar kröfugreiðslur sem hafa verið settar í geymslu.

alt text

Upplýsingar

Línurnr.:

Línunúmer kröfugreiðslu í töflu.

Kröfunúmer:

Kröfunúmer sem var greitt fyrir.

Eindagi:

Eindagi krafna sem var greitt fyrir.

Reikn. færist á viðskm.:

Kennitala viðskiptamanns sem fékk kröfu.

Upphæð:

Upphæð krafna sem var greitt fyrir.

Áminningargjald:

Upphæð ámminningargjalds.

Vanskilagjald:

Upphæð vanskilagjalds sem lagðist á kröfu.

Dráttarvextir:

Upphæð dráttarvaxta sem lögðust á kröfu.

Upphæð lögð inn:

Heildarupphæð greidd á kröfu (getur verið upphæð reiknings auk ýmissa gjalda og dráttarvaxta).

Fjármagnstekjuskattur:

Upphæð fjármagnstekjuskatts sem var greiddur af dráttarvöxtum sem lögðust á kröfu.

Greiðslur:

Upphæð greiðslna á kröfu.

Annar kostnaður:

Upphæð annars kostnaðar sem var greiddur með kröfu (pappírlaust gjald?).

Annar grunnkostnaður:

Upphæð annars grunnkostnaðar sem var greiddur með kröfu (pappírlaust gjald?).

Upph. upphaflegrar kröfu:

Upphæð kröfu þegar hún var stofnuð (getur haft breyst ef upphæð kröfu hefur breyst og krafan uppfærð svo í banka).

Upphæð gegn kröfu:

Greidd upphæð mínus öll aukagjöldin og kostnaður.

Gjalddagi:

Gjalddagi krafna.

Dagsetning færslu:

Dagsetning kröfugreiðslu.

Bókunardagsetning:

Bókunardagsetning fylgiskjals sem krafa byggist á.

Þín tilvísun:

Kennitala viðskiptamanns er sett inn sem tilvísun.

Kröfuhafi:

Kennitala kröfuhafa (úr stofngögn fyrirtækisins).

Kenni viðskiptamanns:

Kennitala viðskiptamanns.

Auðkenni:

Innheimtuauðkenni fyrir kröfuna.

Banki nr.:

Númer útibús bankareiknings þarf sem krafa var stofnuð.

Höfuðbók:

Höfuðbók sem var notuð til að stofna kröfu. Kemur úr reitnum "Höfuðbók" í Stillingar - Kröfur.

Innheimtuaðili:

Bankareikningur sem krafa var stofnuð í.

Flokkunarkóti:

Flokkunarkóti frá bankanum.

Innlausnarbanki:

Banki greiðanda.

Bunka nr.:

Bunka númer frá bankanum.

Reikningur:

Reikningur á greiðsluseðli. Er samansett af bankanúmeri, höfuðbók og kröfunúmeri.

Innflutningstími :

Dagsetning sem kröfugreiðsla var sett í geymslu.

Kröfubunkanúmer:

Númer kröfubunka sem krafa var stofnuð í.