Verkraðarfærsla til að sækja kröfugreiðslur sjálfvirkt
Aðgerðin til að sækja kröfugreiðslur sjálfvirkt getur verið sett í verkraða. Kröfugreiðslurnar verða sóttar frá innheimtuaðili sem tilgreint er í stillingum kröfur. Jafnframt þarf að tilgreina þar hvort á að sækja eingöngu kröfugreiðslur, eða sækja og færa þær í inngreiðslubók eða sækja, færa þær í inngreiðslubók og bóka bókina.
- Opna Stillingar kröfur.
- Velja gildi í reitnum Sækja kröfugreiðslur sjálfvirkt.
- Opna gluggan Verkraðafærslur og búa til nýja með á Codeunit 10041505 fyrir útgáfu sótta með appsource.
- Velja dagana sem á að lesa inn, upphafstími, mínutufjöldi mill keyrslna og byrjunardags fyrir keyrsluna.
- Setja verkraðarfærslan á Tilbúið og fylgjast með innlestri.
- Kröfugreiðslur eiga að skila sér og hægt að fylgjast með reitnum Lesið inn.