Hoppa yfir í efni

Uppsetning bankaþjónustu

Listi uppsetninga bankaþjónustu

alt text

Í þessum glugga eru stofnaðar bankaþjónustur sem á að nota í bankakerfinu. Oftast er fyrirtækið með B2B tengingu með einn banka en kerfið getur meðhöndlað marga. Hægt er að nota "Uppsetningu með hjálp" til að stofna bankaþjónustur í listanum.

alt text

Kóði:

Gefur til kynna hvaða bankaþjónustu um ræðir. Er notað í reitnum "Uppsetning bankaþjónustu" á bankareikningi.

Nota Fjárhagstengingar cloud:

Það á að haka í þennan reit ef Bankakerfið notar fjárhagstengingar í skýinu.

alt text

Tegund:

Skilgreinir heiti bankaþjónustu (li fyrir Landsbankanum, isb fyrir Íslandsbanka, arion fyrir Arion banka). ATHUGA BETUR

Uppsetning bankaþjónustu

alt text

Kóði :

Gefur til kynna um hvaða bankaþjónustu ræðir. Er svo notað í reitnum "Uppsetning bankaþjónustu" á bankareikningi.

Tegund:

Skilgreinir heiti bankaþjónustu. Hér eru fjórir valmöguleikar eins og er: li = Landsbanki Íslands, isb = Íslandsbanki, arion = Arion Banki, sandbox = Prófunarþjónusta Fjárhagstenginga.

Wse :

Hér ætti að velja "wse3" en það er ekki alltaf stutt og þá verður að velja "wse2".

Fleiri reitir eru til en ónotuð í Saas.