Hoppa yfir í efni

Verkraðarfærsla til að sækja kröfugreiðslur sjálfvirkt

Aðgerðin til að sækja kröfugreiðslur sjálfvirkt getur verið sett í verkraða. Kröfugreiðslurnar verða sóttar frá innheimtuaðili sem tilgreint er í stillingum kröfur. Jafnframt þarf að tilgreina þar hvort á að sækja eingöngu kröfugreiðslur, eða sækja og færa þeim í inngreiðslubók eða sækja, færa þeim í inngreiðslubók og bóka bókina.

  1. Opna Stillingar kröfur.
  2. Velja gildi í reitnum Sækja kröfugreiðslur sjálfvirkt.
  3. Búa til verkraðarfærslu á codeunit 10039505 fyrir Onprem.
  4. Velja dagana sem á að lesa inn, upphafstími, mínutufjöldi mill keyrslna og byrjunardags fyrir keyrsluna. alt text
  5. Setja verkraðarfærslan á Tilbúið og fylgjast með innlestri.
  6. Kröfugreiðslur eiga að skila sér og hægt að fylgjast með reitnum Lesið inn. alt text