Hoppa yfir í efni

Aðgerðatillögur á kröfubunka

Aðgerðin leggur til aðgerðir á ákveðna kröfur.

Ef viðskiptamannafærsla sem krafa byggist á hefur breyst þá leggur kerfið til breytingu á kröfu.

Dæmi eru:

  • Breyting á eftirstöðvum kröfu vegna hlutajöfnunar á viðskiptamannafærslu (inngreiðslu t.d.). Kerfið leggur til aðgerðar Uppfæra.
  • Eftirstöðvar kröfu orðnar 0 og því þarf að fella kröfu niður (millifærsla á heildarupphæð kröfu eða kreditreikningur jafnaður á móti reikningi). Kerfið leggur til aðgerðar Fella niður.

Ef kerfið leggur til aðgerðar á kröfu sem er í banka breytist staða hennar í "Ósent" þangað til notandi framkvæmir aðgerðir.

alt text