Hoppa yfir í efnið

Uppsetning notanda fyrir vef

1. Opna “Notendauppsetning”, smella á «nýtt» og bæta við notandanafni úr lista.

alt text

2. Opna NA notendalisti og stofna sama notanda þar.

alt text

3. Velja ”Notandi og ”Skoða notanda hlutverk”.

alt text

4. Setja inn ”Approver” í hlutverk og nafn notanda í ”Fyrir hönd..”.

alt text

5. Þegar þetta er komið þarf að úthluta lykilorði á notanda þannig hann geti skráð sig inn á vefinn.

alt text