Uppsetning notanda fyrir vef
1. Opna “Notendauppsetning”, smella á «nýtt» og bæta við notandanafni úr lista.

2. Opna NA notendalisti og stofna sama notanda þar.

3. Velja ”Notandi og ”Skoða notanda hlutverk”.

4. Setja inn ”Approver” í hlutverk og nafn notanda í ”Fyrir hönd..”.

5. Þegar þetta er komið þarf að úthluta lykilorði á notanda þannig hann geti skráð sig inn á vefinn.
